fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Pressan

Placido Domingo sakaður um kynferðislega áreitni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsfrægi spænski óperusöngvari Placido Domingo hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni. Fjölmargar konur hafa stigið fram undanfarið og sakað söngvarann um óviðeigandi hegðun.

Samtals átta söngvari og einn dansari bera söngvarann sökum af þessu tagi. Ná meint atvik alla leið aftur til níunda áratugarins. Segja konurnar að Domingo hafi valdið þeim vanlíðan með kynferðislegum tilboðum. Þá hafa fjölmargir aðilar úr óperuheiminum vitnað um óviðeigandi framkomu Domingo við ungar konur.

Domingo, sem er 78 ára, að aldri, segir ásakanirnar séu óskýrar, nafnlausar og frá löngu liðnum tíma. Þær séu einnig ónákvæmar. Hins vegar sé sárt til þess að vita að hann hafi valdið þessum konum vanlíðan. Segir hann að fólk sem hafi unnið með honum viti að hann sé ekki manneskja sem leggi í vana sinn að valda öðrum vanlíðan.

Guardian og fleiri miðlra greinar frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?

Harmleikur í ferðamannaparadísinni – Hvað gerðist í herbergi 49?
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt

Neyðarástandi lýst yfir vegna sveppasýkinga í banönum – Getur gert út af við þennan vinsæla ávöxt
Pressan
Í gær

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við

„Hollywood Ripperinn“ dæmdur fyrir tvö morð – Myrti stúlku sem Ashton Kutscher ætlaði á stefnumót við
Pressan
Í gær

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu

Einstakur bíll á uppboði – Var geymdur í hlöðu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann

Stór loftsteinn fer fram hjá jörðinni í þessum mánuði – Svo hættulegur er hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler

Aldrei oftar brotinn símaskjár eða framrúða – Hafa fundið upp ofurgler
Pressan
Fyrir 3 dögum

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins

New York Times segir Svíþjóð vera orðið að „hræðsludæmi“ fyrir hægripopúlista heimsins