fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Mike Tyson gefur upp hvað hann eyðir miklu í marijúana – Mikið meira en flesta myndi gruna

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi þungavigatheimsmeistarinn í hnefaleikum, Mike Tyson tjáði sig á dögunum um það hversu miklum pening hann eyðir mánaðarlega í maríjúanareykingar. Frá þessu greinir fréttastofa CNN.

Í hlaðvarpsþættinum, Hotboxin’ with Mike Tyson átti boxarinn heimsfrægi á tali við með-þáttarstjórnanda sinn, fyrrum NFL-leikmanninn Eben Britton.

„Hversu miklu reykjum við mikið marijúana á mánuði?“ spurði Tyson og fylgdi því eftir með „Er það ekki svona 40.000 dollarar?“

40.000 dollarar jafngildir um það bil fimm miljónum íslenskra króna, en það verður að teljast ansi mikill peningur til að eyða í marijúana.

Stuttu eftir að marijúana var gert löglegt í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum stofnaði Tyson fyriirtækið Tyson Ranch, sem sérhæfir sig í að selja plöntuna umdeildu. Boxarinn goðsagnakenndi hefur ekki leynt ást sinni á marijúana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?