fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

„Fólk frá múslimaríkjum á ekki að fá danskan ríkisborgararétt“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 22:30

Mörg erlend ríki stunda njósnir í Danmörku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mette Thiesen, einn fjögurra þingmanna Nye Borgerlige, segir að þrátt fyrir að fólk hafi búið í tíu ár í Danmörku, sé ekki á sakaskrá og hafi vinnu eigi það ekki að geta fengið danskan ríkisborgararétt ef það er frá múslímsku landi.

Þetta skrifaði hún á Facebook á fimmtudaginn. Hún sagði að þingmenn Nye Borgerlige muni greiða atkvæði gegn veitingu ríkisborgararéttar til fólks sem kemur frá múslímskum löndum. Á síðasta ári gaf hún svipaðar skoðanir sínar í skyn en þá var hún aðeins hógværari og sagði að þetta ætti bara að eiga við um „trúaða múslima“. Formaður flokksins, Pernille Vermund, sagði þá að þetta ætti að eiga við um alla múslima.

https://www.facebook.com/mette.thiesen/posts/2473399702749406

Nye Borgerlige buðu í fyrsta sinn fram til þings í þegar kosið var í júní og fengu fjóra þingmenn kjörna. Flokkurinn er sá flokkur sem er lengst til hægri af þeim flokkum sem eiga sæti á þingi.

Berlingske hefur eftir henni þetta þurfi að gera þar sem múslimar gerist svo oft sekir um afbrot og fremji hlutfallslega fleiri afbrot en aðrir þjóðfélagshópar. Það sé engin ástæða til að veita þeim danskan ríkisborgararétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig