fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Fimm drepnir á rúmensku geðsjúkrahúsi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúklingur á rúmensku geðsjúkrahúsi varð fimm öðrum sjúklingum að bana á sunnudaginn þegar hann gekk berserksgang. Hann sló um sig með statífi fyrir vökva. Auk þeirra fimm sem létust slösuðust margir sjúklingar.

Þetta átti sér stað í Sapoca í norðausturhluta landsins. Þrír létust á vettvangi en tveir á sjúkrahúsi. Viorica Mihalascu, forstjóri sjúkrahússins, segir að allt hafi þetta tekið innan við mínútu en þá náðu starfsmenn að yfirbuga manninn.

Hún segir að sjúkdómseinkenni mannsins hafi ekki bent til að neitt í veru við þetta gæti gerst.

Heilbrigðisráðuneyti landsins segir að verið sé að rannsaka hvort starfsfólk hafi brugðist skyldum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf