fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

„Við ættum nú þegar að hörfa frá ströndunum“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 06:00

Frá Nuuk á Grænlandi. Mynd: Oliver Schauf - Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árum saman hafa vísindamenn fylgst með bráðnun Helheim-jökulsins á Grænlandi. Nú virðist sem bráðnunin sé hraðari en áður og það vekur miklar áhyggjur hjá mörgum, þar á meðal hjá Josh Willis, haffræðingi.

„Það er nægur ís á Grænlandi til að hækka yfirborð sjávar um 7,5 metra. Við ættum nú þegar að hörfa frá ströndunum í ljósi þess hversu marga metra af þeim við munum missa á næstu öld eða tveimur.“

Sagði hann í samtali við CNN.

Mikil bráðnun hefur verið á Grænlandi í sumar og má þar nefna að þann 2. ágúst er talið að 12,5 milljarðar tonna af ís hafi bráðnað. CNN skýrir frá. Á venjulegum degi er talið að um 4 milljarðar tonna bráðni.

Hitinn náði nýjum hæðum á Grænlandi í sumar og því fékk Grænlandsjökull að kenna á.

En það er ekki bara lofthitinn sem hefur aukið hraða bráðnunarinnar því hafið er einnig orðið hlýrra og því hitnar ísinn bæða að ofan- og neðanverðu og þar af leiðandi verður bráðnunin miklu hraðari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“