fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

1.900 lögreglumenn tóku þátt í umfangsmikilli aðgerð

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 13:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 1.900 lögreglumenn tóku á miðvikudaginn þátt í umfangsmikilli aðgerð gegn mansali í Berlín. Húsleitir voru gerðar á rúmlega 100 stöðum, bæði heimilum og fyrirtækjum, um alla Berlín.

Dagblaðið Bild segir að aðgerðin hafi einnig beinst gegn svartri vinnu. Saksóknarar segja að ráðist hafi verið í aðgerðina eftir að fjöldi tilkynninga barst um að fólki sé smyglað til Berlínar í miklum mæli og það misnotað í vinnu.

Meðal þess sem bent hefur verið á er að í byggingariðnaðinum sé það mjög algengt að fólk sé flutt sérstaklega til Berlínar og látið vinna fyrir lítil sem engin laun.

Aðgerðin teygði einnig anga sína til fylkjanna Brandenburg og Sachsen-Anhalt.

Meðal þeirra staða sem lögreglan gerði leit á eru byggingasvæði, verslanir og skrifstofur skattaráðgjafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“