fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

„Ljónamaðurinn“ drepinn af ljónunum sínum þremur

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 17:00

Leon van Biljon. Mynd: Mahala View Lion Game Lodge

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Leon van Biljon hefði alið ljónin sín þrjú upp frá því að þau voru pínulítil fékk hann að kenna á því á versta hugsanlega hátt að ljón eru meðal hættulegustu dýra heims. Ljónin hans þrjú réðust á hann aftan frá og urðu honum að bana.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi gerst þegar Biljon, sem var sjötugur að aldri, var að lagfæra ljónagerðið.

Biljon gekk undir gælunafninu Ljónamaðurinn vegna uppeldis hans á ljónunum þremur. Hann sýndi af sér augnabliks aðgæsluleysi þegar hann sneri baki í ljóninn og þá réðust þau á hann. Hann lést nær samstundis.

Skjóta þurfti ljónin svo hægt væri að komast að Biljon til að kanna með ástand hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug