fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 16:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að hægt er  að losna við svitalykt í handarkrikum með því að nota efni sem heitir sínkoxíð. Efnið er venjulega notað í margar hversdagsvörur eins og plast, gúmmí og sólarvörn.

Khaled Ghatian, sem stýrði rannsókninni, segir að sínoxíð hafi þau áhrif á frumur bakteríunnar að grunnstoðir þeirra eyðileggist. Þetta virki ekki á allar bakteríur en virki á þær sem eiga oft sök á lykt í handarkrikum.

Sínkoxíð er hvítt duft og eins og fyrr segir er það notað í ýmsar hversdags vörur en nú er ljóst að það virkar einnig gegn svitalykt.

30 þátttakendur í rannsókninni smurðu sínkoxíði í annan handarkrikann daglega í 13 daga og lyfleysu í hinn í sama tíma. Reynsla flestra var að lyktin og vöxtur baktería var mun minni í þeim handarkrika sem sínkoxíð var borið á.

Vísindamenn vonast til að niðurstöðurnar komi að gagni við þróun svitalyktareyða eða krema sem innihalda sínkoxíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta