fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Tugir látnir í hryðjuverkunum á Nýja-Sjálandi – Fjórir meintir árásarmenn handteknir – Sprengjur hafa fundist

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 04:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkislögreglustjóirnn á Nýja-Sjálandi kom fram á fréttamannafundi fyrir nokkrum mínútum og ræddi stuttlega um hryðjuverkaárásirnar í Christchurh. Hann sagði meðal annars að fernt væri í haldi vegna árásanna á moskurnar tvær, þrír karlar og ein kona. Þá kom fram að lögreglan hefur fundið sprengjur á nokkrum stöðum. Ástralskir fjölmiðlar segja að allt að 27 séu látnir en lögreglustjórinn vildi ekki staðfesta það en sagði ljóst að manntjón væri mjög mikið.

Hann sagði fólki að gæta að sér og vera á varðbergi, ekki væri öruggt að hættuástandið væri yfirstaðið og hvatti hann fólk til að halda kyrru fyrir og læsa húsum. Hann sagði að lögregla og björgunarlið í borginni væru komin að þolmörkum og nú væri verið að flytja lögreglumenn flugleiðis til borgarinnar frá öðrum borgum í landinu.

Ljóst er að margar spurningar munu vakna í kjölfar árásanna en byssulöggjöfin er mjög ströng í landinu og því hljóta margir að velta fyrir sér hvernig árásarmennirnir komust yfir skotvopn og sprengiefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf