fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

37 teknir af lífi í Sádi-Arabíu

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa tekið 37 einstaklinga af lífi vegna gruns um tengsl við hryðjuverkasamtök. Washington Post skýrir frá þessu og vitnar í ríkisfréttamiðil landsins. Mennirnir voru allir þarlendir ríkisborgarar.

Í frétt Washington Post kemur fram að mennirnir hafi meðal annars tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa og tekið þátt í að dreifa öfgafullum skoðunum. Þá kemur fram að 43 einstaklingar hafi verið teknir af lífi í landinu á fyrstu þremur mánuðum ársins.

Sádi-Arabía er það ríki sem tekur hvað flesta fanga af lífi á ári hverju. Aðeins Kína og Íran, þar sem 249 til 285 manns voru teknir af lífi í fyrra, taka fleiri fanga af lífi. Í fjórða og fimmta sæti á þessum vafasama lista eru Írak og Pakistan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag

Þóttist vera dáinn til að sleppa við að greiða meðlag
Pressan
Í gær

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur

Roger þótti ekki duga sem fíkniefnaleitarhundur – Sannaði sig sem rústaleitarhundur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni