fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Tekinn af lífi fyrir morð á eiginkonu sinni

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 16. maí 2019 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donnie Johnson, fangi á dauðdeild í Tennessee í Bandaríkjunum, verður að óbreyttu tekinn af lífi í kvöld með banvænni sprautu. Donnie var dæmdur til dauða fyrir að drepa eiginkonu sína árið 1984. Þá var hann 33 ára en hún 30 ára.

Donnie var dæmdur fyrir að kæfa hana með því að troða plastpoka ofan í háls hennar.

Fangar á dauðadeild geta valið síðustu máltíð sína en í fréttum bandarískra fjölmiðla kemur fram að Donnie hafi valið að gefa heimilislausum sína máltíð. Þess er getið í umfjöllun bandarískra fjölmiðla að beiðni hans hafi verið hafnað. Fangar hafa tuttugu Bandaríkjadali sem þeir geta ráðstafað í mat að vild.

Donnie er sem fyrr segir búinn að sitja í fangelsi í 35 ár og báru tilraunir lögmanns hans, um að fá dómnum breytt í lífstíðarfangelsi, ekki árangur.

Donnie og eiginkona hans, Connie, áttu tvö ung börn saman þegar morðið var framið; Cindy og Jason. Donnie skrifaði bréf til barna sinna og fjölskyldu eiginkonu sinnar þar sem hann bað þau afsökunar á gjörðum sínum. Sagðist hann sjá mikið eftir gjörðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Í gær

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn