fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Sannkallað kraftaverk – Fannst á lífi eftir að hafa verið týnd út í skógi í meira en tvær vikur

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 25. maí 2019 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir meira en tveimur vikum síðan hvarf hin 35 ára Amanda Eller, en hún var í gönguferð í skógi á Maui-eyjunni. sem er næst stærsta eyjan í Hawaii-eyjaklasanum.

Amanda týndist eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í göngunni, en hvarf hennar varð til þess að stór hópur fólks fór að leita hennar, þar á meðal vinir og kunningjar hennar.

Samkvæmt frétt USA today fannst Amanda loksins eftir langa leit í gær en þá hafði hún verið í skóginum í meira en tvær vikur. Leitarliðið sem fann hana var í þyrlu fljúgandi yfir frumskóginum í von um að sjá hana.

„Allt í einu sjáum við hana, Amana Eller, vinkona mín, veifandi höndunum sínum,“ segir einn af þeim sem fann hana. Amanda var sem sagt enn á lífi.

Úr frumskóginum var hún flutt á spítala, en hún var lítið meidd, en þarf samt að fara í smávægilega aðgerð á fæti. Amanda léttist um 7 kíló á þessum tveimur vikum en hún samkvæmt föður hennar er hún andlega heil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Í gær

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grínisti afhjúpar hvernig hann lét breska fjölmiðla borða laukinn í fjórgang

Grínisti afhjúpar hvernig hann lét breska fjölmiðla borða laukinn í fjórgang
Pressan
Fyrir 2 dögum

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vill ekki banna kynjaskipta sundkennslu og sundtíma

Vill ekki banna kynjaskipta sundkennslu og sundtíma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona áreitti 13 ára dreng kynferðislega á almannafæri

Kona áreitti 13 ára dreng kynferðislega á almannafæri