fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Hafa þróað bíldekk sem getur ekki sprungið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 19:00

Ósprengjanlega Utips dekkið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstum frá því að dekk voru fundin upp hafa dekkjaframleiðendur reynt að þróa dekk sem er ekki fyllt með lofti og getur þar með ekki sprungið. Nú hafa dekkjaframleiðandinn Michelin og bílaframleiðandinn General Motors búið til frumgerð af slíku dekki.

Það nefnist Uptis – Unique Puncture-proof Tire System. Dekkið var nýlega kynnt í Montreal í Kanada segir í umfjöllun CNN. Það líkist venjulegum dekkjum en er þó öðruvísi uppbyggt en hefðbundin dekk. Það þýðir að minna hráefni þarf til að framleiða hvert dekk.

Michelin segir að dekkið muni endast lengur en hefðbundin dekk og því þurfi sjaldnar að skipta um dekk. Fyrirtækið segir að árlega sé um 200 milljónum dekkja hent eftir að þau springja eða eru orðin of slitin.

Michelin vonast til að geta sett dekkið á markað 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Í gær

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Í gær

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 3 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás

Telja sig hafa fundið skýringuna á dularfullum snúningi Betelgás