fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Stal söltuðu kjöti og niðursoðnum makríl fyrir á aðra milljón

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:30

Makríllinn virðist ætla að verða ríkinu dýr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin Guiao Ocampo, vöruhússtjóri hjá 7-Day stórmarkaðinum á eyjunni Guam, játaði fyrir dómi að hafa stolið söltuðu kjöti (corned beef) og niðursoðnum makríl að verðmæti 12.000 dollara úr vöruhúsinu en það svarar til um 1,5 milljóna íslenskra króna.

Hann gaf samstarfsmanni sínum hluta þýfisins en sá var einnig starfsmaður í vöruhúsinu en telst nú vera fyrrverandi starfsmaður þess. The Pacific Daily News segir að Ocampo hafi játað sök í málinu og gert samkomulag við saksóknara um að ef hann haldi sig á mottunni næstu árin verði málið tekið af sakaskrá hans.

Hann þarf að greiða verslunareigandanum 500 dollara í bætur og má ekki koma nærri honum eða versluninni næstu þrjú árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?