fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Lögðu hald á 16 tonn af kókaíni – Var falið í gámum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Philadelphia í Bandaríkjunum lagði nýlega hald á 16 tonn af kókaíni en verðmæti þess er rúmlega 1 milljarður dollara. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál sögunnar í Bandaríkjunum. Kókaínið fannst í sjö gámum sem voru um borð í skipi sem átti að sigla til Evrópu.

Philadelphia Inquirer skýrir frá þessu. Skipið hafði haft viðkomu í Chile, Panama og Bahamas áður en það kom til Bandaríkjanna.

Nokkrir úr áhöfninni voru handteknir vegna málsins að sögn saksóknara.

Í tísti sagði William McSwain, saksóknari ríkisins, að þetta magn kókaíns hefði getað orðið milljónum manna að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf