fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Lyf allt að 30 sinnum dýrari í Afríku en í auðugum ríkjum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. júní 2019 08:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afríkuríki með lítil eða meðalstór hagkerfi greiða miklu meira fyrir lyf en auðug ríki á borð við Bandaríkin og Bretland greiða. Í ríkjum á borð við Sambíu, Senegal og Túnis er venjulegt verkjalyf allt að 30 sinnum dýrara en í Bandaríkjunum og Bretlandi.

BBC skýrir frá þessu. Haft er eftir Kalipso Chalkidou, hjá miðstöð alþjóðlegrar þróunar, að lyfjamarkaðir í fátækum ríkjum „virki bara ekki“. Hún sagði að samkeppni í þeim sé ekki í lagi vegna „samþjöppunar í aðfangakeðjunni“. Hún er meðhöfundur að skýrslu um öflun lyfja en í henni var komist að þeirri niðurstöðu að lítil og meðalstór hagkerfi kaupi færri lyfjategundir sem aftur leiði til minni samkeppni, eftirlits og gæða.

Í skýrslunni kemur fram að auðug ríki geti aflað sér ódýrari lyfja í skjóli almannafjár og fleiri þátta. Einnig kemur fram að fátæk ríki hafi tilhneigingu til að kaupa dýrari lyf í stað ódýrari lyfja sem eru allt að 85% þeirra lyfja sem eru á markaði í Bandaríkjunum og Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn