fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Fjögur 10 til 14 ára börn stálu bíl og fóru í 1.000 km bíltúr

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur börn á aldrinum 10 til 14 ára fóru nýlega í um 1.000 km langa ökuferð í Nissan Patrol jeppa foreldra eins þeirra. Þau óku meðfram austurströnd Ástralíu þar til lögreglan stöðvaði ferð þeirra daginn eftir að þau lögðu af stað. Þá höfðu þau stolið bensíni á tveimur stöðum og sloppið einu sinni undan laganna vörðum.

Þegar lögreglan stöðvaði för þeirra á sunnudaginn nærri Grafton í Nýju Suður-Wales læstu börnin dyrunum og neituðu að koma út úr bílnum. Lögreglumenn notuðu þá kylfu til að brjóta rúðu í bílnum. Ekki er enn vitað hvort þau skiptust á um að aka eða hvort eitt þeirra hafi alfarið séð um aksturinn.

Talsmaður lögreglunnar sagði að börnin verði kærð fyrir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara
Pressan
Fyrir 3 dögum

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni