fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Lést þegar hann bjargaði börnum sínum úr sjávarháska

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 19:00

Dawn og Johnny Lee Vann Jr. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn lést Johnny Lee Vann Jr., 35 ára, þegar hann bjargaði báðum börnum sínum úr sjávarháska á ströndinni við Wrightsville í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Fjölskyldan hafði farið á ströndina eftir að hafa sótt messu. Stór alda hreif börn hans með niður af bryggju við ströndina.

ABC News skýrir frá þessu. Johnny sá hvað gerðist og hljóp strax til aðstoðar.

„Hann fór úr skyrtunni og hljóp á fullri ferð þarna út. Hann gerði það sem sérhver faðir myndi gera við aðstæður sem þessar.“

Sagði eiginkona hans, Dawn, í samtali við WRAL sjónvarpsstöðina.

Johnny tókst að bjarga öðru barninu úr sjónum án vandræða en þegar hann fór út í til að bjarga hinu barninu lenti hann í vandræðum. Talsmaður lögreglunnar sagði að Johnny og barnið hafi farið á kaf í um 30 sekúndur áður en þeim var bjargað. Endurlífgunartilraunir á Johnny báru ekki árangur en börnin lifðu bæði af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig