fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Hæstiréttur slær því föstu að Holland beri að hluta ábyrgð á fjöldamorði í Bosníu 1995

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 19:30

Minngarreitur um fórnarlömb fjöldamorðsins. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Hollands kvað á föstudaginn upp dóm er varðar aðild Hollands að fjöldamorði á 350 körlum í Srebrenica í Bosníu 1995. Í dómnum kemur fram að Dutchbad, hollenski hluti friðargæslu Sameinuðu þjóðanna, hafi ekki farið að lögum og reglum hvað varðar brottflutning 350 karlmanna. Með þessu hafi Hollendingar svipt þessa karlmenn möguleikananum á forðast bosnísk-serbískar hersveitir.

Fjöldamorðið var framið eftir að hollensku hermennirnir afhentu bosnísk-serbneskum hersveitum 350 múslímska karlmenn sem voru á öryggissvæði sem Hollendingar gættu. Mennirnir voru síðan allir teknir af lífi.

Fjöldamorðið var hluti af enn stærra fjöldamorði í bænum þar sem um 8.000 drengir og karlmenn voru teknir af lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“