fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Liðsmaður Blackwater dæmdur í lífstíðarfangelsi

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll í Bandaríkjunum hefur dæmt Nicholas Slatten, fyrrverandi öryggisvörður hjá fyrirtækinu Blackwater, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hlut sinn í morðum á fjórtán óbreyttum íröskum borgurum árið 2007.

Blackwater var fyrirtæki sem sá um að útvega líf- og öryggisverði meðan bandaríski herinn hafði viðveru í Írak. Slatten var fundinn sekur um morð af fyrstu gráðu í desember síðastliðnum.

Saksóknarar sögðu að Slatten hefði verið sá fyrsti af liðsmönnum Blackwater sem skaut úr byssu sinni þennan örlagaríka dag. Starfsmenn Blackwater sögðust hafa verið að verjast vopnuðum vígamönnum en sannað þótti að svo var ekki. Hóf hópurinn skothríð á óbreytta borgara á fjölförnu torgi í Bagdad til að bandarísk bílalest kæmist leiðar sinnar. Alls létust fjórtán í árásinni; tíu karlar, tvær konur og tveir ungir drengir, 9 og 11 ára. Sautján til viðbótar særðust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband