fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Flugfreyja smitaðist af mislingum um borð í flugvél og lést

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

43 ára ísraelsk flugfreyja smitaðist af mislingum þegar hún var við störf í flugi El Al frá New York til Ísrael í apríl.  Hún veiktist illa og varð fyrir heilaskaða og var í dái þar til hún lést nýlega.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið þriðja dauðsfallið af völdum mislinga í Ísrael frá því í nóvember á síðasta ári. Þar á undan hafði enginn látist af völdum mislinga í 15 ár þar í landi. Mislingar eru einn mest smitandi sjúkdómur heims.

Í lok síðasta árs létust 82 ára kona og 18 mánaða barn í Jerúsalem af völdum mislinga.

Bólusetningar hafa valdið því að mislingasmitum hefur fækkað mikið en á undanförnum árum hefur þeim þó fjölgað á ný vegna tregðu margra til að láta bólusetja sig og börn sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump