fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Borgarstjórn tekur af skarið – Nú mega konur baða sig topplausar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 19:30

Baðströnd í Barcelona. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar margra kvartana yfir berbrjósta konum sem nutu veðurblíðu við sundlaugar í Barcelona á Spáni hefur borgarstjórnin blandað sér í málið. Niðurstaða hennar er að konurnar megi vera berbrjósta á opinberum baðstöðum í borginni ef þær kjósa svo.

CNN skýrir frá þessu. Segja borgaryfirvöld að það væri hrein mismunum ef konum væri meinað að vera berbrjósta á þessum stöðum á meðan karlar mega það.

Í skýrslu, sem var birt í lok júní, kom fram að á mörgum opinberum stöðum í borginni væru reglur um hvernig konur áttu að klæða sig. Nú hefur þeim skilaboðum verið komið til allra þessara staða að ekki megi gera mismunandi kröfur til kynjanna um klæðaburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?