fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Sigmundur og Svala fögnuðu sigri á Íslandsmóti +35

Arnar Ægisson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 17:34

Svala Óskarsdóttir og Sigmundur Einar Másson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi lauk í gær á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur. Sigmundur Einar Másson úr GKG fagnaði sigri í karlaflokki og Svala Óskarsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni sigraði í kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil samkvæmt frétt á www.golf.is.

Íslandsmeistarar 35 ára og eldri í kvenna og karlaflokkum verða fulltrúar Íslands á alþjóðlegu MidAm móti árið 2019, uppfylli þeir keppnisskilmála mótsins.

Lokastaðan:

1. flokkur karla – 35 og eldri
1. Sigmundur Einar Másson, GKG (73-69-69) 211 högg (+1)
2. Guðmundur Arason, GR (73-71-70) 214 högg (+4)
3.-4. Nökkvi Gunnarsson, NK (85-66-68) 219 högg (+9)
3.-4. Þröstur Ástþórsson, GS (76-70-73) 219 högg (+9)
5.-6. Helgi Runólfsson, GK (76-75-69) 220 högg (+10)
5.-6. Sturla Höskuldsson, GA (69-78-73) 220 högg (+10)

1. flokkur kvenna – 35 og eldri

1. Svala Óskarsdóttir, GL (77-70-69) 216 högg (+6)
2. Þórdís Geirsdóttir, GK (72-68-76) 216 högg (+6)
*Svala sigraði eftir þriggja holu umspil.
3. Ingunn Einarsdóttir, GKG (73-77-70) 220 högg (+10)

2. flokkur karla – 35 og eldri

1. Guðmundur Andri Bjarnason, GG (78-77-77) 232 högg (+22)
2. Leifur Guðjónsson, GG (78-77-78) 233 högg (+23)
3. Páll Ingólfsson, GJÓ (81-79-79) 239 högg (+29)

3. flokkur karla – 35 og eldri

1. Róbert Sigurðarson, GS (96-96-91) 283 högg (+73)
2. Haukur Guðberg Einarsson, GG (94-102-91) 287 högg (+77)
3. Ásgeir Ingvarsson, GKG (102-95-92) 289 högg (+79)

2. flokkur kvenna – 35 og eldri

1. Ragna Björg Ingólfsdóttir, NK (75-78-82) 235 högg (+25)
2. Ágústa Dúa Jónsdóttir, NK (78-81-79) 238 högg (+28)
3. Svanhvít Helga Hammer, GG (83-84-84) 251 högg (+41)

Ef Íslandsmeistarar uppfylla ekki skilyrði keppnisskilmálanna,, t.d um áhugamennsku verða fulltrúar Íslands þeir kylfingar sem eru á lægsta skori og uppfylla skilyrðin. (Íslandsmeistari í flokkum karla og kvenna er sá kylfingur sem spilar á lægsta skori, óháð forgjafarflokkum).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“