fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

Risafiskar í Aðaldalnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Arnór M. Luckas veiddi tvo boltalaxa í dag á Nessvæðinu, sá stærsti var 108 og hinn 101 sentimetri,“ sagði Árni Pétursson Hilmarsson er við spurðum um stóralaxa sem hann Arnór veiddi á sama deginum í Laxá í Aðaldal.

,,Stærri laxinn veiddist á Skerflúðinni og hinn í Þvottastrengnum. Flottir fiskar og vel gert hjá honum. Þetta var alveg  meiriháttar en það hafa komið fimm laxar yfir 20 pundin og veiðin togast áfram,“ sagði Arni Pétur ennfremur.

 

Mynd. Arnór M Luckas með 108 sentimetra laxinn sem hann veiddi á Skerflúðinni. Mynd Árni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

FH tókst að losna við Castillion: Lánaður til Fylkis

FH tókst að losna við Castillion: Lánaður til Fylkis
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Dúnmjúku pylsuhornin sem bjarga páskunum

Dúnmjúku pylsuhornin sem bjarga páskunum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum eiginkonan sturlaðist þegar hann mætti á svæðið: ,,Það sauð allt upp úr“

Fyrrum eiginkonan sturlaðist þegar hann mætti á svæðið: ,,Það sauð allt upp úr“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool elska það hvernig félagið gerði þetta: Ná fram hefndum gegn Barcelona

Stuðningsmenn Liverpool elska það hvernig félagið gerði þetta: Ná fram hefndum gegn Barcelona
433
Fyrir 7 klukkutímum

Marca: Aðeins nokkrir dagar í að Chelsea selji sinn besta leikmann

Marca: Aðeins nokkrir dagar í að Chelsea selji sinn besta leikmann