fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

Ytri Rangá komin yfir 1600 laxa

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur gengið vel í Ytri Rangá og ég var að skila af mér veiðimönnum frá Þýskalandi og þeir fengu 21 lax,“ sagði Reynir Friðriksson, leiðsögumaður, sem alltaf er á ferð og flugi í veiði út um allar koppa jarðir.

,,10 ára veiðimaður veiddi maríulaxinn sinn á Tjarnarbreiðunni í Ytri á flugu rauða franses og þetta var meiriháttar veiðitúr hjá liðinu frá Þýskalandi,“ sagði Reynir ennfremur.

Þess má geta að Ytri Rangá er komin yfir 1600 laxa.

 

Mynd. Maríulaxinn kominn á land. Mynd Reynir F.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þjófarnir gripnir glóðvolgir í Kópavogi: „Annar þeirra var sakleysið uppmálað“

Þjófarnir gripnir glóðvolgir í Kópavogi: „Annar þeirra var sakleysið uppmálað“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Pétur Örn selur krúttlegu íbúðina á Selfossi – Sjáðu myndirnar

Pétur Örn selur krúttlegu íbúðina á Selfossi – Sjáðu myndirnar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Farþegar WOW í London sárir og svekktir – „Ertu að grínast í mér?!“

Farþegar WOW í London sárir og svekktir – „Ertu að grínast í mér?!“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ekki hægt að bóka með WOW til Köben og London

Ekki hægt að bóka með WOW til Köben og London