fbpx
Þriðjudagur 26.mars 2019

Mér finnst gaman að veiða

Gunnar Bender
Föstudaginn 28. september 2018 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fékk nokkra fiska en mér finnst gaman að veiða,“ sagði Axelander Óðinn en hann lenti í hörku veiði með afa sinunum ofarlega í Hvolsá fyrir skömmu og veiddi veiðimaðurinn ungi helling af silungi og lax.

,,Ég fór að æfa mig nokkrum dögum áður. Mér finnst veiði skemmtileg og gaman að veiða,“  sagði Axelander ennfremur með alla fiskana sína.

Veiðin hefur verið góð í Hvolsá og Staðarhólsá og komnir um 280  laxar og hellingur af góðri bleiku.

,,Sumaið hefur verið gott hjá okkur og fiskurinn skilað sér vel,“  sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson formaður veiðifélagsins í Hvítadal.

 

Mynd. Axelander Óðinn með flotta veiði bæði lax og silunga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Plús og mínus eftir slæmt tap í Frakkland: Létu berja sig niður í jörðina

Plús og mínus eftir slæmt tap í Frakkland: Létu berja sig niður í jörðina
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Pantaði eitt sjónvarp en fékk tvö – Nú er hann í vondum málum

Pantaði eitt sjónvarp en fékk tvö – Nú er hann í vondum málum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið: Frakkar komnir yfir gegn Íslandi

Sjáðu markið: Frakkar komnir yfir gegn Íslandi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Helga tók stúlku í fóstur með dags fyrirvara: Ég gat ekki annað en grátið

Helga tók stúlku í fóstur með dags fyrirvara: Ég gat ekki annað en grátið
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Missti sjötíu kíló – fór úr 5000 kaloríum í 1500 á dag: Þetta borðar hún á hefðbundnum degi

Missti sjötíu kíló – fór úr 5000 kaloríum í 1500 á dag: Þetta borðar hún á hefðbundnum degi