fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

Veiðimenn bíða spenntir eftir rjúpunni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. október 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Auðvitað ætlar maður um leið og tímabilið hefst. Veiðimenn bíða spenntir,“ sagði rjúpnaveiðimaður sem ég hitti í dag og það eru orð að sönnu. En fyrsta helgin í rjúpu er 26 til 28. október, síðan 2 til 4 nóvember, svo 9 til 11. nóvember og loks 16 til 18. nóvember.

,,Það er allt fullt bókað hjá okkur í Breiðdalnum á rjúpuna,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um veiði á rjúpnaveiðitímabilinu hjá honum fyrir austan.

Margir veiðimenn bíða spenntir en biðin styttist með hverjum deginum.

 

Mynd. Þetta er sú hvíta sem allir leita að þegar veiðitímabilið hefst. Mynd María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Kærustupar á dauðarefsingu yfir höfði sér – Sökuð um að hafa byggt hús úti á sjó

Kærustupar á dauðarefsingu yfir höfði sér – Sökuð um að hafa byggt hús úti á sjó
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær sekt fyrir að kalla mömmu dómarans hóru: Rauk í burtu eftir fund

Fær sekt fyrir að kalla mömmu dómarans hóru: Rauk í burtu eftir fund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höddi Magg fer á kostum: Búinn að missa allt – ,,Stöð2, Pornhub“

Höddi Magg fer á kostum: Búinn að missa allt – ,,Stöð2, Pornhub“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fasteignaauglýsingin sem er að gera allt vitlaust – Myndband

Fasteignaauglýsingin sem er að gera allt vitlaust – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barton harðneitar fyrir gróft ofbeldi

Barton harðneitar fyrir gróft ofbeldi
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Læknar vara við hættulegu typpa trendi – „Sumir geta aldrei aftur stundað kynlíf“

Læknar vara við hættulegu typpa trendi – „Sumir geta aldrei aftur stundað kynlíf“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harmleikur fyrir framan sjónvarpið: Þessi ljúfi eiginmaður vaknaði aldrei aftur

Harmleikur fyrir framan sjónvarpið: Þessi ljúfi eiginmaður vaknaði aldrei aftur