fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Nýtt Sportveiðiblað var að koma út

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 16. október 2018 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér líst vel á þetta, þetta er flott,“ sagði veiðikonan Inga Lind Karlsdóttir er hún fékk fyrsta eintakið af Sportveiðiblaðinu sem var að koma út, annað tölublaðið á þessu ári.

Blaðinu var síðan dreift á landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöllinni sem haldin var um helgina. Sýningin var vel sótt en talið er um að allt að 45-50 þúsund manns hafi komið á sýninguna.

.,,Þetta var frábær sýning og mikið af fólki af öllu landinu,“ sagði Ólafur M Jóhannsson sýningastjóri.

Auk viðtalsins við Ingu Lind Karlsdóttur er fjallað um maríulaxa í Gufudal, skotveiði, Kalli Lú fer á kostum, 400 punda fiskur í Mexíkó, Skotvís 40 ára, Palli Reynisson í veiðisafninu, ævintýri í Nesi og Timmis hollið svo fátt eitt sé týnt til úr blaðinu.

 

Mynd. Inga Lind Karlsdóttir prýðir forsíðu blaðsins en hér sést hún á veiðislóðum. Mynd GB

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast