fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

Munaði um góðan veiðihund

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem fóru að rjúpu um síðustu helgi og einn af þeim var Kjartan Antonsson. Við slógum á þráðinn til Kjartans og inntum hann eftir hvernig gengið hefði í ferðinni.

,,Já, þetta var bara þokkalegur dagur hjá okkur hjónum,“ sagði Kjartan um rjúpnaveiði helgarinnar.

,,Það munaði um góðan veiðihund þar sem rjúpan var mjög dreif um svæðið sem við vorum á. Hundurinn gerði gæfu muninn,“ sagði Kjartan ennfremur ánægður með veiðina um helgina með Eydísi eiginkonu sinni.

Það er misjafnt hvernig mönnum gekk. Sumir löbbuðu mikið og fengu lítið en svona er þetta bara. Næsta helgi verður kannski betri, en það kroppast í jólamatinn og það er fyrir mestu.

 

Mynd. Eydís Gréta Guðbrandsdóttir með nokkrar rjúpur. Mynd Kjartan

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sjöunda mislingasmitið staðfest: Greindist í Reykjavík í gær

Sjöunda mislingasmitið staðfest: Greindist í Reykjavík í gær
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti orðið illfært á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði í kvöld

Gæti orðið illfært á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði í kvöld
433
Fyrir 4 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert um holuna sem hann er í: ,,Gott að kúpla sig út úr strögglinu“

Albert um holuna sem hann er í: ,,Gott að kúpla sig út úr strögglinu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“