fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

Veiðilegt við Gljúfurá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 27. desember 2018 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er bara ótrúlegt veðurfar dag eftir dag og allur snjór eru löngu horfin. Ég held bara að Gljúfurá í Borgarfirði séð veiðileg þessa dagana,“ sagði veiðifélaginn um leið og Gljúfurá í Borgarfirði var skoðuð fyrir neðan þjóðveg í gærdag. Erfitt að trúa því að það væri desember.

Áin liðaðist áfram tær en vatnsmikil og ekki eru nema 155 dagar í að laxveiðiárnar opni aftur fyrir veiðimenn. Einn og einn hrafn flaug yfir ánni og þeir voru vel svartir hvað sem það nú þýddi. Það er ekki snjó að sjá í fjöllum og það boðar reyndar ekki gott fyrir sumarið en veturinn er alls ekki búinn. Það getur allt skeð ennþá.

Svona er þetta bara 28. desember, Ísland í dag eins og frægur maður sagði. Og hlýtt áfram.

 

Mynd. Fallegt við Gljúfurá í Borgarfirði í gær.

Mynd María Gunnardóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenskur karlmaður seldi eignir fyrrverandi: „Þarft enga löggu eða vesen“

Íslenskur karlmaður seldi eignir fyrrverandi: „Þarft enga löggu eða vesen“
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Dómurinn yfir Karadžić þyngdur: Verður í fangelsi það sem eftir er

Dómurinn yfir Karadžić þyngdur: Verður í fangelsi það sem eftir er
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar
433
Fyrir 3 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kristján Steinarsson er látinn: „Þetta var sárt, verulega sárt“

Kristján Steinarsson er látinn: „Þetta var sárt, verulega sárt“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Alls 47 skráð kynferðisbrot í febrúarmánuði

Alls 47 skráð kynferðisbrot í febrúarmánuði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“