fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

Fátt er skemmtilegra en dorgveiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir víða um land sem stunda dorgveiði sér til skemmtunar á hverju ári. Ísinn hefur kannski ekki verið uppá marga fiska í vetur og það hefur haft sitt að segja fyrir veiðimenn. Og reyndar hættulegur á köflum.

,,Við fórum uppá heiði um daginn og þar var ísinn í lagi en ekki niður í byggð, fengum nokkra fiska,“ sagði veiðimaður fyrir norðan, sem oft fer á dorg á hverjum vetri.

Hérna fyrir sunnan hefur ísinn á vötnunum ekki verið góður en er kannski aðeins að lagast þessa dagana. Aðeins hefur kólnað en hvort það er nóg þarf maður að vera með á hreinu. Ísinn þarf allavega að vera 40 til 50 cm til að hann sé öruggur. En fátt er skemmtilegra en að dorga þegar veðurfarið er gott og fiskurinn í tökustuði. Það styttir biðina eftir næsta veiðisumri.

Fyrir norðan er dorgveiði stunduð töluvert og á Mývatni svo einhverjir staðir séu nefndir til sögunnar.

Á myndinni er Guðmundur Bjarkason, leiðsögumaður, með flotta bleikju úr Mývatni.  Mynd Helgi Héðinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Eyjólfur Árni gefur áfram kost á sér

Eyjólfur Árni gefur áfram kost á sér
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenskur karlmaður seldi eignir fyrrverandi: „Þarft enga löggu eða vesen“

Íslenskur karlmaður seldi eignir fyrrverandi: „Þarft enga löggu eða vesen“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Lokun Laugavegar mikið hitamál – Kolbrún segir Sigurborgu ljúga og meirihlutann svífast einskis

Lokun Laugavegar mikið hitamál – Kolbrún segir Sigurborgu ljúga og meirihlutann svífast einskis
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Elísabet bjóst ekki við þessu þegar hún opnaði spínatpokann: „Ég fæ nú bara hroll“

Elísabet bjóst ekki við þessu þegar hún opnaði spínatpokann: „Ég fæ nú bara hroll“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Alls 47 skráð kynferðisbrot í febrúarmánuði

Alls 47 skráð kynferðisbrot í febrúarmánuði