fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Betri skilyrði til að dorga

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er ekki eftir neinu að bíða, ísinn er orðinn traustur og fiskurinn gæti alveg tekið agnið hjá manni. Við ætlum um helgina út á Snæfellsnes og það verður spennandi að sjá hvernig gengur,“ sagði veiðimaður sem ætlaði að á dorg, vötnin hefur lagt og ísinn er orðinn vel traustur.

Vötnin hafa ekki verið traust en nú hefur klónað og hefur strax sitt að segja.

,,Ég fór austur fyrir fjall um daginn og það var allt í lagi, fengum fisk,“ sagði annar veiðimaður sem var að ná sér í spúna í veiðibúð í gær.

Fyrir norðan hefur verið hægt að veiða víða og það hefur batnað ef eitthvað er. Það eru góð vötn á svæðinu og fiskur víða. Bara að klæða sig og dorga.

Mynd. Við Hafravatn þar sem er hægt að dorga þessa dagana. Mynd Maria Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“