fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

Snjórinn hverfur verulega hratt

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjórinn er að hverfa hratt þessa dagana en rétt kringum áramótin kom hellingur af honum. Það hefur gengið á snjóinn síðustu daga það gæti þýtt eitt næsta sumar að  veiðiár verði vatnslitlar.

,,Það var flott núna i lok janúar og smá von að eitthvað yrði af sjó í maí og júní í fjöllum en þessa stundina lítur ekki út fyrir það,“ sagði veiðimaður í samtali við Veiðipressuna.

Hann sagði komið hefði verið töluvert í Holtavörðuheiðina en það hefur horfið af stórum hluta  og það er spáð hlýindum á næstunni. Ég veit ekki með veiði sumarið en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi málasagði veiðimaðurinn.

Það þarf líklega bara að rigna vel næsta sumar svo ekki verði þurrka sumar, sem enginn vill. Allavega ekki veiðimenn.

Eins og sést á myndinni sem María Gunnarsdóttir tók er laki neðarlega í Hrútafjarðará.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenskur karlmaður seldi eignir fyrrverandi: „Þarft enga löggu eða vesen“

Íslenskur karlmaður seldi eignir fyrrverandi: „Þarft enga löggu eða vesen“
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Dómurinn yfir Karadžić þyngdur: Verður í fangelsi það sem eftir er

Dómurinn yfir Karadžić þyngdur: Verður í fangelsi það sem eftir er
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar
433
Fyrir 3 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kristján Steinarsson er látinn: „Þetta var sárt, verulega sárt“

Kristján Steinarsson er látinn: „Þetta var sárt, verulega sárt“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Alls 47 skráð kynferðisbrot í febrúarmánuði

Alls 47 skráð kynferðisbrot í febrúarmánuði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“