fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |

Góð byrjun í Leirá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fengum sex fiska í dag og það var bara gott en við hófu veiði um hádegi,“  sagði Stefán Sigurðsson við Leirá í Leirársveit um fyrsta daginn í ánni. Þrátt fyrir kulda og trekk byrjaði veiðin víða ágætlega. Vetur konungur léti svo sannarlega finna fyrir sér í upphafi þessa veiðitímabils.

,,Við fengum flotta veiði í Litluá og fiskur víða um ána,“ sagði Helgi Jóhannesson, er við spurðum stöðuna á svæðinu. Og við Varmá var Halldór Gunnarsson ásamt fleiri vöskum veiðimönnum sem fengu fína veiði en líklega hafa veiðst um 30 fiskar í ánni í dag.

,,Auðvitað er þetta della en maður hefur gaman af þessu,“ sagði veiðimaður við Vífilsstaðavatn og honum var bara bara kalt.

 

Mynd. Harpa Hlín Þórðardóttir og sonurinn Matthías með flottan fisk úr Leirá fyrsta daginn.

Mynd. Stefán Sigurðsson með hann á í Leirá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 klukkutímum

Ertu á blæðingum? Þá skaltu forðast þessi matvæli

Ertu á blæðingum? Þá skaltu forðast þessi matvæli
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Nýtt hjúkrunarheimili á Sólvangi var opnað í dag: Breyting til hins betra

Nýtt hjúkrunarheimili á Sólvangi var opnað í dag: Breyting til hins betra
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“
Kynning
Fyrir 5 klukkutímum

Kombucha tveggja ára: Hollur og svalandi gosdrykkur með magnaða sögu

Kombucha tveggja ára: Hollur og svalandi gosdrykkur með magnaða sögu
433
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján Flóki í KR

Kristján Flóki í KR
Kynning
Fyrir 7 klukkutímum

Suðulist: Stál er okkar fag

Suðulist: Stál er okkar fag