fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

Veiðin í Brunná byrjaði með látum

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin byrjaði bara vel hjá okkur í Brunná Í Öxarfirði. Við fengum 18 fiska á tvær stangir og stærsti fiskurinn var 84 cm,“ sagði Matthías Þór Hákonarson er við heyrðum í honum i gærkveldi eftir flotta veiði.

,,Það var aðeins snjókoma í gærmorgun og svo fínt veður, bjart, svona í kringum frostmarkið en hvessti er leið á daginn. Við fengum alla fiskana á straumflugur,“ sagði Matthías sem byrjar veiðitímann með stæl.

Mynd. Boltafiskur úr Brunná í gærdag fyrsta veiðidaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu þeir besta unga leikmann heims?

Fengu þeir besta unga leikmann heims?