fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

Fiskurinn ekki í tökustuði í Vífilsstaðavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Jú, verður maður ekki að reyna þó það sé kalt. Það voru veiðimenn hérna í morgun en veit ekki hvort þeir veiddu eitthvað,“ sagði Guðbjartur Geiri sem við hittum við Vífilsstaðavatn um kvöldmatarleytið.Og  hitastigið var um frostmark.

,,Maður tekur nokkur köst allavega,“ sagði Guðbjartur Geiri og hélt út að vatninu. Annar veiðimaður kastaði fyrir aftann hann, en sagðist ekkert vera búinn að fá enda ekki verið lengi.

Eina verulega hreyfingin við vatnið voru menn að hlaupa og hlaupa, fiskurinn var ekki í tökustuði,  enda verulega kalt. Það var eiginlega kraftaverk að reyna að veiða í þessu veðurfari, en virðingavert og útivistin er góð.

 

Mynd. Guðbjartur Geiri við Vífilsstaðavatn með stöng að vopni. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu þeir besta unga leikmann heims?

Fengu þeir besta unga leikmann heims?