fbpx
Laugardagur 25.maí 2019

Frábær byrjun á Sporðaköstum

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný sería af Sporðaköstum fór í loftið á Stöð tvö í gærkveldi og var þátturinn vel heppnaður. Farið var á veiðislóðir í Miðfirði og landað mörgum flottum löxum.

,,Já, þetta gekk í Miðfirðinum,“  sagði Eggert Skúlason er við heyrðum í honum  í gær og hvað skyldi vera í næsta þætti

,,Við fórum inn í Hafralóni í Þistilfirði og þar fórum við á vit hins óþekkta að leita af ránbleikju. En þar getur hún verið ansi stór. Þetta er einn afskekktasti veiðistaður landsins og falin paradís. Það var Baldur Guðmundsson, blaðamaður, sem fór með okkur Steingrími Jóni að veiða bleikjuna,“ sagði Eggert ennfremur.

Sem sagt veislan er rétt að byrja og verður enginn svikinn af fegurðinni og fisknum.

 

Mynd. Baldur Guðmundsson blaðamaður að veiða bleikju í næsta þætti.   Mynd ES

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Tancredi Palmeri: Maurizio Sarri er nýr stjóri Juventus

Tancredi Palmeri: Maurizio Sarri er nýr stjóri Juventus
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Kolbeinn og Daníel tjá sig um loftlagsverkfallið – „Þau létu okkur líta út eins og hálfvita, hræsnara og aumingja“

Kolbeinn og Daníel tjá sig um loftlagsverkfallið – „Þau létu okkur líta út eins og hálfvita, hræsnara og aumingja“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Gerði allt brjálað með ummælum um kynþáttafordóma: ,,Þetta er ekki alvöru rasismi“

Gerði allt brjálað með ummælum um kynþáttafordóma: ,,Þetta er ekki alvöru rasismi“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Enginn skilur neitt: Dómarinn skoraði sjálfur og dæmdi markið gilt

Enginn skilur neitt: Dómarinn skoraði sjálfur og dæmdi markið gilt
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið HK og Grindavíkur – Hvað gerist í Kórnum?

Byrjunarlið HK og Grindavíkur – Hvað gerist í Kórnum?
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hatrammar nágrannaerjur: „Farðu að kúka og skilaðu tíund af því sem Rebbi refur segir“

Hatrammar nágrannaerjur: „Farðu að kúka og skilaðu tíund af því sem Rebbi refur segir“