fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

Þeir stóru farnir að taka

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin hófst á Kárastöðum á Þingvöllum síðastliðinn laugardag og voru Fish Partner félagar ásamt Jeff Currier, heimsþekktum veiði- og listamanni, við veiðar,“ sagði Gunnar Örn Petersen í samtali við Veiðipressuna en þeir stóru eru farnir að taka á Þingvöllum.

,,Mjög góð veiði var á opnunardaginn og stórir fiskar komu á land, m.a. nokkrir yfir 80 cm. Þetta var fyrsti dagur veiðitúrsins hjá Jeff og óhætt að segja að hann hafi byrjað með hvelli,“ sagði Gunnar ennfremur, hress með veiðina og þeir stóru séu farnir að taka.

Biðin er á enda, fiskurinn er farinn að taka og það er það sem allir bíða eftir, margir fóru um helgina og reyndu, sumir fengu eitthvað aðrir ekkert. Svona er þetta bara, ekki er alltaf á vísan að róa í þessum efnum.

 

Mynd: Jeff með einn rígvænan. Mynd: Bjarni Bjarkarson.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Grannar munu berjast

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ævar Austfjörð borðar aðeins kjöt – Flytur nær Sláturfélaginu

Ævar Austfjörð borðar aðeins kjöt – Flytur nær Sláturfélaginu
Fyrir 7 klukkutímum

5 sem gætu tekið við sem þjóðleikhússtjóri

5 sem gætu tekið við sem þjóðleikhússtjóri
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Með rassinn út um gluggann: „En þetta var ekki það sem það leit út fyrir að vera“

Með rassinn út um gluggann: „En þetta var ekki það sem það leit út fyrir að vera“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Axel er með sjaldgæfan sjúkdóm – Fær ekki bólusetningu vegna lyfjaskorts: „Eflaust höfum við verið heppin“

Axel er með sjaldgæfan sjúkdóm – Fær ekki bólusetningu vegna lyfjaskorts: „Eflaust höfum við verið heppin“
Bleikt
Fyrir 20 klukkutímum

5 algengustu hlutirnir sem karlmenn hugsa um þegar þeir fróa sér

5 algengustu hlutirnir sem karlmenn hugsa um þegar þeir fróa sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum
Grannar munu berjast