fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

Góður gangur í Geirlandsá

Gunnar Bender
Mánudaginn 29. apríl 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Já, við vorum að veiða í Geirlandsá og það gekk  feiknavel,“ sagði Dídí Carlsson er við heyrðum eftir veiðitúrinn í Geirlandsá. Veiðin hefur verið fín þar í vor þrátt fyrir flóð í nokkra daga. Einhver hundruð af fiskum hefur veiðst í ánni.

,,Á fyrstu vaktinni fengum við og veiðifélaginn minn 24 fiska við brúna og fyrir neðan garðinn. Við lentum í því að það kom minkur og stal af okkur fisk. Það virðist bara vera töluvert af fiski þarna og veiðin gengur vel. Hollið veiddi alls 63 fiska hjá okkur þessa daga sem er flott veiði,“sagði Dídí Carlsson.

Veiðin hefur gengið vel fyrir austan eins og Tungufljóti, Tungulæk og Vatnamótunum. Flottir fiskar og góð veiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Það getur verið gott fyrir þig að tala við ókunnuga

Það getur verið gott fyrir þig að tala við ókunnuga
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi verkefni fengu styrk úr Jafnréttissjóði Íslands

Þessi verkefni fengu styrk úr Jafnréttissjóði Íslands
433
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir áhuga á James: ,,Skiptir ekki máli þó hann sé dýr“

Staðfestir áhuga á James: ,,Skiptir ekki máli þó hann sé dýr“
Bleikt
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Kardashian systur reyna að ráða úr Jordyn Woods skandalnum – Myndband

Sjáðu Kardashian systur reyna að ráða úr Jordyn Woods skandalnum – Myndband
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

25 sinnum öflugra en koltvíildi – Vaxandi metanlosun kemur sérfræðingum á óvart

25 sinnum öflugra en koltvíildi – Vaxandi metanlosun kemur sérfræðingum á óvart