fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

Simms helgi í Veiðihorninu

Gunnar Bender
Föstudaginn 3. maí 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynning:

,,Það verður mikið um að vera í Veiðihorninu Síðumúla á laugardag og sunnudag,“ segir Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu um sýninguna sem verður í versluninni um helgina.

– Sérfræðinga í umhirðu og viðgerðum á Gore-tex frá Simms koma í heimsókn. Ef þú átt eldri Gore-tex vöðlur bjóðum við þér að koma með þær til okkar um helgina og láta fagmenn fara yfir og gera við. Eitt par á mann og einungis Gore-tex vöðlur.

– Villimenn, snappararnir heimsfrægu Elías og Guðni koma á laugardag. Þeir taka sérstaklega vel á móti ungum veiðimönnum, segja frá ævintýrum og gefa góð ráð.

– Súperkokkurinn og snapparinn Silli verður á sýningunni  á laugardag og ætlar að grilla gómsætt góðgæti úr villibráð.

– Börkur Smári frá Flugukast.is sem er einn okkar bestu flugukastkennara heimsækir okkur á laugardag.  Börkur ætlar að gefa góð ráð varðandi val á stöngum og línum auk þess sem hann ræðir um og sýnir jafnvel nokkur köst í Síðumúlanum.

– Árlegum vortilboðum Veiðihornsins lýkur á sunnudag.  Það er því hægt að gera bestu kaupin í bransanum hjá okkur um helgina.

– Og síðast en ekki síst. Veiði 2019 er komið út.  Náðu í eintakið þitt í Veiðihorninu, hittu veiðimenn, segðu og hlustaðu á veiðisögur.

Veiðihornið er opið 10 til 16 á laugardag og 12 til 16 á sunnudag.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar eftir hjálp við að eignast íslenskt barn – „Hættu með þessa hvítu þjóðernishyggju“

Óskar eftir hjálp við að eignast íslenskt barn – „Hættu með þessa hvítu þjóðernishyggju“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Liverpool hafi hafnað því að fá leikmann Real Madrid

Staðfestir að Liverpool hafi hafnað því að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt í steik hjá ÍBV: Mögnuð endurkoma Víkings

Allt í steik hjá ÍBV: Mögnuð endurkoma Víkings
433
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að félagið hafi gert mistök með að selja sig: ,,Augljós mistök“

Segir að félagið hafi gert mistök með að selja sig: ,,Augljós mistök“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Öflug sprenging á þýskum akri – Kom fram á jarðskjálftamælum

Öflug sprenging á þýskum akri – Kom fram á jarðskjálftamælum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Stóru bitarnir gætu verið fáanlegir

Stóru bitarnir gætu verið fáanlegir
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Bandarískir milljarðamæringar leggja til að lagður verði á auðlegðarskattur

Bandarískir milljarðamæringar leggja til að lagður verði á auðlegðarskattur
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Kýpverskur raðmorðingi dæmdur í sjöfalt lífstíðarfangelsi

Kýpverskur raðmorðingi dæmdur í sjöfalt lífstíðarfangelsi