fbpx
Laugardagur 25.maí 2019

Laxinn er kominn í Kjósina

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 15. maí 2019 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Já, fyrsti laxinn er kominn í Laxá í Kjós,“ sagði Bubbi Morthens  í morgunsárið  en hann hefur núna í nokkur ár séð fyrstu laxana  í ánni enda duglegur að fá labbitúr með ánni og skoðar veiðistaðina  neðarlega.

Þegar reyndum að ná í hann til að fá að vita hvar laxinn  laxinn hafi sést var Bubbi rokinn, líklega æfing eða eitthvað annað sem beið kappans.

Þetta er yfirleitt á þessum tíma sem fyrsti laxinn sést. Og fyrstu laxarnir sjást frá svæðinu frá Laxfossi og niðri Kvíslarfoss. En það er gott að sjá í ána þessa dagana enda áin ekkert mjög vatnsmikil.

Fyrstu laxarnir eru á leiðinni uppí Norðurá og Þverá í Borgarfirði þessa dagana. Þeirra tími er líka kominn þar.

 

Mynd. Bubbi Morthens er búinn að sjá fyrsta laxinn í Kjósinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Margrét hættir eftir 25 ár sem skólameistari MK – 218 nemendur útskrifaðir

Margrét hættir eftir 25 ár sem skólameistari MK – 218 nemendur útskrifaðir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gerði allt brjálað með ummælum um kynþáttafordóma: ,,Þetta er ekki alvöru rasismi“

Gerði allt brjálað með ummælum um kynþáttafordóma: ,,Þetta er ekki alvöru rasismi“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Vandræði ÍR halda áfram – Þróttur lagði Vestra

Vandræði ÍR halda áfram – Þróttur lagði Vestra
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Slysagildra í Kópavogi – Þarna eru börn að leika sér og hestar þjálfaðir

Slysagildra í Kópavogi – Þarna eru börn að leika sér og hestar þjálfaðir