fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

Stutt í fyrstu laxana

Gunnar Bender
Föstudaginn 24. maí 2019 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxinn er ekki kominn í Elliðaárnar, hann var allavega ekki sýnilegur í gærkveldi. Samt var stórstraumur í fyrradag. Það var sama hvað Breiðan og Fossinn voru skoðaðir laxinn sást hvergi.

Einn og einn silungur vakti rétt fyrir neðan Breiðuna  en þeir voru ekki stórir. Þeir voru miklu minni en laxarnir sem voru væntanlegir á næstu klukkutímum.

Það er yfirleitt á þessum tíma árs sem fyrstu laxarnir mæta en veiðin byrjar í Elliðaánum 20.júní svo tíminn er nægur ennþá. Laxarnir eru að skríða uppí árnar þessa dagana einn af öðrum. Það er spenna í loftinu þessa dagana.

 

Mynd. Kíkt eftir löxum í Fossinum í gærkveldi en ekki var mikil hreyfing af fiski. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu þeir besta unga leikmann heims?

Fengu þeir besta unga leikmann heims?