fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

Laxinn snemma á ferðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Laxinn er komin í Langá á Mýrum og það verður gaman að byrja veiðina,“ sagði Jógvan Hansen og var spenntur að renna fyrir þann silfraða.

Laxinn er kominn víða og hann er snemma á ferðinni þetta árið eins og Elliðaánum, Þjórsá, Laxá í Kjós, Langá á Mýrum, Þverá og Norðurá svo einhverjar ár séu tíndar til. Enda opna árnar fyrr en venjulega.

,,Laxinn er kominn í Þjórsá, sáum nokkra,“ sagði Karl Óskarsson sem var af þeim mörgu sem mættu við kynningu á Þjórsánni síðustu helgi. Margir bíða spenntir eftir að renna þar fyrir laxa og þar opnar á laugardaginn næsta. Veislan er að byrja og hún verður snemma í ár.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co

Frábær leik- og íþróttasvæði með útileiktækjum frá Jóhann Helgi & Co
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag

Hitabylgja í Bretlandi – 36 gráður á fimmtudag
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar

Sjóðandi stikla nýjustu myndar Jennifer Lopez – Stripp, súlur, svik og seðlar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“

Steindór segir skopmynd Morgunblaðsins í dag viðbjóð: „Ég læt andlitið hans fylgja með“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu þeir besta unga leikmann heims?

Fengu þeir besta unga leikmann heims?