fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

Fyrsti lax sumarsins á land á laugardaginn

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 29. maí 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiði sumarsins byrjar á laugardaginn í Þjórsá og þar sást lax fyrir  nokkrum dögum eins og víða í laxveiðiánum. Veiðin hefst formlega í Urriðafossi i Þjórsá þá og verður að spennandi að sjá hvernig veiðin byrjar.

Laxinn er snemma á ferðinni þetta árið í ánum og það veit á gott fyrir veiðimenn.

Í framhaldinu hefst síðan veiðin í Norðurá í Borgarfirði og í Blöndu. Og laxar eru komnir í báðar árnar. Lax sást í Blöndu fyrir nokkrum dögum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Það getur verið gott fyrir þig að tala við ókunnuga

Það getur verið gott fyrir þig að tala við ókunnuga
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi verkefni fengu styrk úr Jafnréttissjóði Íslands

Þessi verkefni fengu styrk úr Jafnréttissjóði Íslands
433
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir áhuga á James: ,,Skiptir ekki máli þó hann sé dýr“

Staðfestir áhuga á James: ,,Skiptir ekki máli þó hann sé dýr“
Bleikt
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu Kardashian systur reyna að ráða úr Jordyn Woods skandalnum – Myndband

Sjáðu Kardashian systur reyna að ráða úr Jordyn Woods skandalnum – Myndband
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

25 sinnum öflugra en koltvíildi – Vaxandi metanlosun kemur sérfræðingum á óvart

25 sinnum öflugra en koltvíildi – Vaxandi metanlosun kemur sérfræðingum á óvart