fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Flottar bleikjur í Soginu

Gunnar Bender
Föstudaginn 7. júní 2019 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó það sé þurrkur daga og nætur hefur það lítil áhrif á Sogið. Nóg er vatnið þar í allt sumar og bleikjan er byrjuð að taka í þar. Vakir veiðimenn voru á Ásgarðssvæðinu í gær og fengu flottar bleikjur.

,,Þetta byrjaði vel hjá Sigga Valla, 51 cm bleikja fljótlega í Símastrengnum,“ sagði Jón Skelfir sem hélt sig uppá landi enda ekki með stöng úti í Soginu eins og hinir veiðimennirnir.

,,Þeir fengu nokkrar flottar bleikjur og Sigurgeir fékk þá stærstu 55 cm á Ásgarðsbreiðunni,“ sagði Jón ennfremur.

Þetta voru flottar bleikjur og gaman að fá þær til að taka ýmsar flugur. Þær taka vel í.

 

Mynd. Siggi Valla með flottar bleikjur úr Soginu. Mynd Skelfir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stöð 2 lækkar verð

Stöð 2 lækkar verð