fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |

Flott veiði á Pollinum á Akureyri

Gunnar Bender
Föstudaginn 14. júní 2019 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það góða við veiðina er að allir geta veitt, sama nánast hvað þeir eru gamlir.

,,Það er enginn fiskur á,“ sagði  Árni Rúnar Einarsson sem verður þriggja ára seinna á þessu ári, en hann renndi fyrir fiska á Pollinum á Akureyri með aðstoð fjölskyldunnar fyrir fáum dögum.  En  fiskurinn var eitthvað tregur hjá unga veiðimanninum sem vildi veiða áfram þó fiskurinn tæki ekki hjá honum alveg strax.

En flott veiði hefur verið við Pollinn á Akureyri, ufsi og bleikja hafa verið að bíta á hjá veiðimönnum á öllum aldri og það góða við þetta er að allir geta veitt. Fiskurinn tekur sinn bara tíma, svoleiðis er  bara veiðin. Og þó hann taki ekki hjá manni núna tekur hann seinna, nógur er tíminn.

 

Mynd. Árni Rúnar að renna fyrir fisk fyrir fáum dögum. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Lúsmý leikur landann grátt – Svona slærðu á óþægindin

Lúsmý leikur landann grátt – Svona slærðu á óþægindin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Rannveig Tenchi um Pírata: „Það er bara svo mikið einelti í flokknum“

Rannveig Tenchi um Pírata: „Það er bara svo mikið einelti í flokknum“
Kynning
Fyrir 5 klukkutímum

Kombucha tveggja ára: Hollur og svalandi gosdrykkur með magnaða sögu

Kombucha tveggja ára: Hollur og svalandi gosdrykkur með magnaða sögu
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Birgitta útilokar stofnun nýs stjórnmálaflokks: „Læt öðrum eftir það stöff“

Birgitta útilokar stofnun nýs stjórnmálaflokks: „Læt öðrum eftir það stöff“