fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |

Fjölmenni við Elliðaárnar

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 20. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er meiriháttar byrjun hérna í Elliðaánum og flottir laxar,“ sagði Jón Þór Ólason formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur þegar árnar opnu í morgun með stórfiskum á 80 ára afmælisári félagsins.

Það var fjölmenni en meðal þeirra voru,  Bjarni Júlíusson, Árni Friðleifsson, Ingimundur Bergsson Karl Lúðvíksson, Bjarni Brynjólfsson, Ragnheiður Thorsteinsson, María Gunnarsdóttir, Einar Falur, Guðmundur Guðjónsson, Eiríkur Hjálmarsson, Bjarni Brynjólfsson, Hrannar Pétursson, Jón Þ. Einarsson, Eiríkur Þór Hafdal, Ólafur Finnbogason,  Ásgeir Heiðar, Bjarni Bjarnason og Sigþór Gunnlaugsson svo einhverjir séu nefndir til sögunnar.

Flott opnun, flottir fiskar og byrjunin lofar góðu í Elliðaánum þetta sumarið, fiskurinn er að mæta einn af öðrum og það er það er þarf þessa dagana.

Myndir: María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Læknar án landamæra senda aftur skip í Miðjarðarhafið

Læknar án landamæra senda aftur skip í Miðjarðarhafið
433
Fyrir 12 klukkutímum

Walker ætlar að snúa aftur heim: ,,Ef þú vilt fá mig þá kem ég bráðlega“

Walker ætlar að snúa aftur heim: ,,Ef þú vilt fá mig þá kem ég bráðlega“
Matur
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu Íslendinga reyna að ráða úr hvað er vegan og hvað er ekki vegan

Sjáðu Íslendinga reyna að ráða úr hvað er vegan og hvað er ekki vegan
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“
Bleikt
Fyrir 14 klukkutímum

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur