fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |

Rigndi verulega í Borgarfirðinum

Gunnar Bender
Föstudaginn 28. júní 2019 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loksins er byrjað að rigna verulega í Borgarfirðinum og laxinn á hraðferð upp Þverá og Kjarrá eftir því sem veiðimenn segja við árnar. Í gærkvöldi rigndi mikið í Borgarfirðinum og ekki veitti að eftir endalausa þurrka vikur allan þennan mánuð.

Laxinn er kominn á fleygiferð eins krían á þessari frábæru mynd hjá Maríu Gunnarsdóttur á Borgarfjarðarsvæðinu í gærkvöldi.

Þessar rigningar eiga eflaust eftir að hleypa lífi í veiðina og verður spennandi að sjá hvað mikinn kipp veiðarnar taka á næstu dögum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Læknar án landamæra senda aftur skip í Miðjarðarhafið

Læknar án landamæra senda aftur skip í Miðjarðarhafið
433
Fyrir 12 klukkutímum

Walker ætlar að snúa aftur heim: ,,Ef þú vilt fá mig þá kem ég bráðlega“

Walker ætlar að snúa aftur heim: ,,Ef þú vilt fá mig þá kem ég bráðlega“
Matur
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu Íslendinga reyna að ráða úr hvað er vegan og hvað er ekki vegan

Sjáðu Íslendinga reyna að ráða úr hvað er vegan og hvað er ekki vegan
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“
Bleikt
Fyrir 14 klukkutímum

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur