fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |

Magnús Þór veiddi fyrsta laxinn í Tungufljóti

Gunnar Bender
Sunnudaginn 30. júní 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var gaman að veiða fyrsta laxinn í Tungufljótinu þetta árið,“ sagði Magnús Þór Sigmundsson í samtali við Veiðipressuna en veiðin er að byrja þar eins og víðast annarsstaðar þessa dagana.
,,Það tók tíu mínútur að landa fisknum. Hann reyndist vera  7 punda og 65 sentimetrar. Ég vigtaði hann ekki en hann er kominn í góðan stað í frystikistunni. Þetta var afbrigði af Sun Ray, vafinn með silfur bandi á kúluhaus sem hann tók,“ sagði Magnús ennfremur um fyrsta laxinn í fljótinu þetta árið.
Mynd. Magnús Þór Sigmundsson með laxinn úr Tungufljóti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Ég get fullvissað ykkur um að þið eruð ekki ein”

„Ég get fullvissað ykkur um að þið eruð ekki ein”
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Boris er ekki Trump en hann gæti endað í fanginu á honum

Boris er ekki Trump en hann gæti endað í fanginu á honum
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð
433
Fyrir 12 klukkutímum

Orðinn dýrastur í sögu Newcastle

Orðinn dýrastur í sögu Newcastle
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Grikki sem vill kaupa Vigur dregur tilboð sitt til baka

Grikki sem vill kaupa Vigur dregur tilboð sitt til baka
Bleikt
Fyrir 14 klukkutímum

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur
Kynning
Fyrir 15 klukkutímum

Óprúttnir aðilar sóðuðu út pottasvæðið í skjóli nætur

Óprúttnir aðilar sóðuðu út pottasvæðið í skjóli nætur
Kynning
Fyrir 16 klukkutímum

Smartfix snjalltækjaþjónusta: Góð þjónusta og sanngjarnt verð

Smartfix snjalltækjaþjónusta: Góð þjónusta og sanngjarnt verð