fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |

Bubbi með tónleika fyrir sveitina 

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ætla að halda mínu árlegu tónleika í kirkjunni í Nesi í Aðaldal fyrir sveitina á föstudagskvöldið. Aðgangur að tónleikunum verður ókeypis,“ segir Bubbi Morthens sem er að halda í sinn fyrsta veiðitúr á sumrinu i Laxá í Aðaldal.

Þar um slóðir hefur Bubbi veitt nokkra stóra. Fyrir þremur árum veiddi fjóra laxa yfir 20 pundin á Nessvæðinu í einum og sama veiðitúrnum.

Bubbi segist spenntur að kasta flugunni fyrir væna laxa í Laxá í Aðaldal og ekki skemmir fyrir að KR er á toppnum núna þegar hann er að hefja veiðiskapinn.

Margir eiga eflaust eftir að leggja leið sína á tónleikana í kirkjunni í Nesi til að hlusta á hann syngja og spila.  Við skulum sjá hvernig veiðin gengur hjá Bubba.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Læknar án landamæra senda aftur skip í Miðjarðarhafið

Læknar án landamæra senda aftur skip í Miðjarðarhafið
433
Fyrir 12 klukkutímum

Walker ætlar að snúa aftur heim: ,,Ef þú vilt fá mig þá kem ég bráðlega“

Walker ætlar að snúa aftur heim: ,,Ef þú vilt fá mig þá kem ég bráðlega“
Matur
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu Íslendinga reyna að ráða úr hvað er vegan og hvað er ekki vegan

Sjáðu Íslendinga reyna að ráða úr hvað er vegan og hvað er ekki vegan
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“

Forstjóri Siemens segir Trump vera „andlit rasismans“
Bleikt
Fyrir 14 klukkutímum

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur